30 nóvember 2008

Staðir í Laxárdal á náttúruminjaskrá

Upplýsingar úr dagblaðinu Degi 12. febrúar 1992:

Skv. sjöttu útgáfu af náttúruminjaskrá, frá 1992 eru, meðal annars, eftirtaldir staðir skráðir sem náttúruminjar:

Varastaðaskógur S-Þing. Skóglendi milli Ljótsstaða og Brettingsstaða í Laxárdal. Svæðið er að hluta til friðlýst skv. lögum um vernd Mývatns og Laxár.

Halldórsstaðir S-Þing. Fjölbreytt landslag neðan frá Laxá og upp í heiði

Engin ummæli: