30 nóvember 2008

Gjafir frá Þórarni Jónssyni til Þjóðminjasafnsins 1922

Úr Morgunblaðinu 1922 um gjöf Þórarins Jónssonar til Þjóðminjasafnsins:

...fjöldi gamalla, íslenskra bóka, útskorinn stokkur og brauðmót og gamlar kotrutöflur, sem Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum í Laxárdal hafði ánafnað eða Þuríður systir hans gaf...

Engin ummæli: