16 nóvember 2008

"Að drekka illa áfengt vín..."


Að drekka illa áfengt vín,
öllum spillir friði.
Það er villan mesta mín
að missa hylli og verða svín.

Tildrög:
Höfundur er hryggur yfir áfengisneyslu sinni. Um það kveður hann hringhent stikluvik. Samstæð vísa er „Bætur varla verða á því.“

Engin ummæli: