08 júní 2009

Vísa um haustið

Vísa um haustið.
Það haustar að og hélar jörð
og húmið færist nær,
og bylja élin blása hörð,
svo birkið svignað fær, —
það haustar að í hjarta manns,
þá hárið grána fer,
en ellin kreppir hendur hans,
sem herðalotinn er.
Birtist í Alþýðublaðinu 5. mars 1939

Engin ummæli: