08 júní 2009

Minningargrein Áskels Snorrasonar um Lizzie Þórarinsson

Nýlega barst sú fregn í útvarpi að frú Lizzie Þórarinsson væri látin. Lizzie á Halldórsstöðum — sem svo var oftast kölluð af nágrönnum og vinum — var fyrir margra hluta sakir svo óvenjuleg afbragðskona, a ð líklegt er að minning hennar geymist í sveitum Þingeyjarsýslu og víðar um margar ókomnar aldir...

Birtist í Verkamaðurinn 6. apríl 1962:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=177897&pageId=2310535&lang=is&q=Lizzie%20Þórarinsson

Engin ummæli: