09 júní 2009

Efnagreining o. fl.

Grein eftir Hallgrím Þorbergsson um næringargildi íslensks heys (birtist í Norðurlandi 16. júlí 1904):

Að tilhlutun minni og fyrir millumgöngu forstöðumanns Símons Hauge, hefir verið gerð efnagreining á íslenzku heyi á ríkisefnagreiningarstöðinni (Statens Kemiske Kontrolstation)
f Kristjaníu, í síðastl. marzm. Út af þessu vil eg birta hér útkomuna með lítilli umsögn...

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=172413&pageId=2286759&lang=is&q=Laxárdalur

Engin ummæli: