10 júní 2009

Það er talið sem satt, að Kristján heitin hafi þá verið kenndur af brennuvíni...

Birtist í Norðra 7-8 tbl. 1855:


...Aðfaranóttina þess 12. f. m. varð Kristján bóndi Sveinsson á Kasthvammi í Laxárdal í Þingeyjarsýslu úti þar á heimleið frá Presthvammi, sem er næsti bær utan Kasthvamm. Það er talið sem satt, ab Kristján heitin hafi þá verið kenndur af brennuvíni, en honum þá, eins og
fleirum í þeim kríngumstæðum, gjarnt til svefns og að setjast að...


http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=138346&pageId=2035718&lang=is&q=Laxárdal

Engin ummæli: