08 júní 2009

Minningargrein Páls H. Jónssonar á Laugum um Lizzie Þórarinsson

Hinn 20. marz síðastl. andaðist frú Lizzie Þórarinsson, húsfreyja á Halldórsstöðum í Laxárdal. Um leið og frú Lizzie lokaði í hinzta sinni þreyttum augum lauk furðulegu ævintýri og örlögum einnar hinnar ágætustu húsfreyju í Þingeyjarsýslu, konu, sem allir unnu, er svo lánsamir voru að kynnast henni og um fjölmargra ára skeið setti svip sinn á héraðið og hóf menningu þess í hærra veldi...

Birtist í Tímanum 4. apríl 1962:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=61919&pageId=1049750&lang=is&q=Lizzie%20Þórarinsson

Engin ummæli: