28 október 2008

"Skjóttu Magnús, ég er dauður hvort eð er" - sögur af Halldórsstaðafólki

Magnús Ásmundsson var sonur Ásmundar Sölvasonar, sem var fyrstur ábúandi á Halldórsstöðum þeirrar ættar er átt hefur Halldórsstaði síðan. Þór Pálsson, eða William Francis Pálsson á Halldórsstöðum hafa líklega skrifað eftirfarandi frásagnir upp eftir frænda sínum Sveini Þórarinssyni. Þetta er skannað úr bókum sem eru í Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík.

Meðal þess sem sagt er frá er kostuleg veiðiferð Magnúsar hreppstjóra á Halldórsstöðum.





Engin ummæli: