29 október 2008

Jarðabók Árna Magnússonar frá 1712 um Halldórsstaði í Laxárdal

Eftir afriti í minnisbókum Þórs Pálssonar eða William Francis Pálssonar:

Bænhús er sagt að hér hafi verið að fornu, og stendur nú skemmukofi. Jarðardýrleiki XI og tíundast fjórum hundruðum. Eigandi hálfrar jarðarinnar Sra. Sigfús Þorláksson í Glæsibæ við Eyjafjörð. Eigandi að hinum helmingnum Mons. Brynjólfur Þórðarson Hlíðarenda.

Ábúandi Hallgrímur Jónsson, Landsskuld 1 # XL # næstliðið ár þar fyrir undir 20 ár 1 # áður 11
#. Betalast eftir proportion með fiskatali í kaupstað hvort sem landsskuld hefir verið meiri eður minni. Fyrir 22 árum iiiii þar fyrir vi. Leigur betalast með smjöri innan héraðs þangað sem tilsagt er. Kvaðir aungvar. Kvikfé iiii kýr L ær

Engin ummæli: