
Þessi mynd var tekin á Halldórsstöðum um miðja 20. öld. Þarna er heimilisfólk á öllum þremur býlum Halldórsstaða, ásamt gestum.
Þessi heimasíða er tileinkuð Halldórsstöðum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu, búsetusögu þar, náttúrufari og staðarmenningu. Síðan er upplýsingaveita fyrir afkomendur Magnúsar Þórarinssonar og Guðrúnar Bjarnhéðinsdóttur og fjölskyldur þeirra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli